Tilkynning: Ný stjórn þingflokks Pírata

Þingflokkur Pírata skipaði nýja stjórn þingflokksins á þingflokksfundi 30. janúar 2017. Nýja stjórn skipa:

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður.

Einar Brynjólfsson, varaþingflokksformaður.

Björn Leví Gunnarsson, ritari.

Þingflokkur Pírata þakkar Birgittu Jónsdóttur fyrir hennar störf sem þingflokksformaður á kjörtímabilinu.

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...