Þórhildur Sunna tekur við sem þingflokksformaður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur tekið við sem þing­flokks­for­maður Pírata, en hún var kjör­in á þing­flokks­fundi á dög­unum. Hún tekur við emb­ætt­inu af Hall­dóru Mog­en­sen. Björn Leví Gunnarsson var við sama til­efni kjörinn vara­þing­flokks­formaður en Gísli Rafn Ólafsson gegnir enn embætti rit­ara þing­flokksins.

Now

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....