Home Fréttir Þórhildur Sunna í Morgunútvarpinu á Rás 2

Þórhildur Sunna í Morgunútvarpinu á Rás 2

0
Þórhildur Sunna í Morgunútvarpinu á Rás 2
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata var í Morgunútvarpinu á Rás 2 ásamt Svandísi Svavarsdóttur þingmanni Vinstri Grænna. Þar ræddu þær nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar Framtíðar og hvernig stjórnarandstaðan mun veita nýrri stjórn virkt, öflugt og gagnrýnið aðhald.

Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér en viðtalið byrjar á mínútu 51:26.