Þingflokkur Pírata býður Eirík og Baldur velkomna til starfa


Þingflokkur Pírata býður Eirík Rafn Rafnsson og Baldur Karl Magnússon velkomna til starfa.

Eiríkur Rafn er stjórnmálafræðingur að mennt og starfaði sem lögreglufulltrúi hjá sérstökum saksóknara við rannsókn á orsökum og afleiðingu bankahrunsins. Einnig starfaði hann sem kosningastjóri Pírata í undanförnum Alþingiskosningum og hefur setið í framkvæmdaráði Pírata undanfarið ár.

Baldur Karl er lögfræðingur að mennt og útskrifaðist úr Háskólanum í Reykjavík 2015. Baldur hefur einbeitt sér að rannsóknum á sviði lagasetningar um tjáningafrelsi í tengslum við meiðyrðamál og friðhelgi einkalífsins.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....