Píratar XP

Þingflokkur Pírata býður Eirík og Baldur velkomna til starfa


Þingflokkur Pírata býður Eirík Rafn Rafnsson og Baldur Karl Magnússon velkomna til starfa.

Eiríkur Rafn er stjórnmálafræðingur að mennt og starfaði sem lögreglufulltrúi hjá sérstökum saksóknara við rannsókn á orsökum og afleiðingu bankahrunsins. Einnig starfaði hann sem kosningastjóri Pírata í undanförnum Alþingiskosningum og hefur setið í framkvæmdaráði Pírata undanfarið ár.

Baldur Karl er lögfræðingur að mennt og útskrifaðist úr Háskólanum í Reykjavík 2015. Baldur hefur einbeitt sér að rannsóknum á sviði lagasetningar um tjáningafrelsi í tengslum við meiðyrðamál og friðhelgi einkalífsins.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X