Um síðustu helgi, 6. október 2018, unnu tékknesku Píratarnir enn einn sigurinn, eftir frábæran árangur þeirra í þjóðkosningunum í fyrra, þegar þeir fengu 22 þingsæti á og urðu þriðji sterkasti flokkur landsins.
Að þessu sinni fengu tékkneskir Píratar 358 umboð til sveitarfélaga, að meðaltali á landsvísu náðu þeir sjö prósent og óx fylgið í öllum stærri borgum, með mestum árangri í Prag, þar sem þeir urðu næststærsti flokkurinn með 17% og eru semja nú um embætti borgarstjóra.