Píratar XP

Sunna Rós tekur sæti á Alþingi

Sunna Rós Víðis­dóttir lög­fræðingur tók sæti á Al­þingi í morgun fyrir þing­flokk Pírata.

Sunna Rós tekur sæti á Al­þingi fyrir Helga Hrafn Gunnars­son, sem er fjar­verandi.

Sunna Rós sem er 37 ára er fyrr­verandi for­maður fram­kvæmda­ráðs. Hún er með BA gráðu í Evrópu- og þjóða­rétti frá Há­skólanum í Gronin­gen í Hollandi. Svo er hún að ljúka ML-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

Tveir vara­þing­menn sitja nú á Al­þingi en Sara Elísa Þórðar­dóttir tók sæti fyrir Hall­dóru Mogen­sen, fyrr í þessum mánuði.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X