Stofnfundur Pírata í Kópavogi

Píratar í Kópavogi halda stofnfund laugardaginn 1. mars klukkan 14:00 í Handverkshúsinu, Dalvegi 10-14.

Allir Kópavogsbúar sem áhuga hafa á að taka þátt í starfinu eru hjartanlega velkomnir.

Almenna fundardagskrá Pírata má nálgast hér.