Píratar XP

Stofnfundur Pírata framundan

Stofnfundur Pírata: 24. nóvember kl. 14 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavik.

Frestur til að senda lagabreytingartillögur og framboð í framkvæmdaráð er til kl. 20 fimmtudaginn 22. nóvember.

Boðið verður upp á Red Bull, heimabakaðar kökur og gúmmelaði, kannski hlaup og rótsterkt kaffi. Bingó til að halda okkur vakandi undir mjög stuttum ræðum.

Dagskrá fundarins

  • 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • 2. Setningarræður
  • 3. Kynning á grunngildum félagsins og kosið um þau.
  • 4. Drög að lögum félagsins ásamt breytingartillögum kynnt
  • 5. Kosið um lög félagsins
  • 6. Kosið í framkvæmdaráð skv lögum
  • 7. Fundarhlé á meðan talning atkvæða og slembiúrtak fer fram
  • 8. Úrslit kjörs í framkvæmdaráð kynnt
  • 9. Fundarslit

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X