Stofnfundur Pírata framundan

Stofnfundur Pírata: 24. nóvember kl. 14 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavik.

Frestur til að senda lagabreytingartillögur og framboð í framkvæmdaráð er til kl. 20 fimmtudaginn 22. nóvember.

Boðið verður upp á Red Bull, heimabakaðar kökur og gúmmelaði, kannski hlaup og rótsterkt kaffi. Bingó til að halda okkur vakandi undir mjög stuttum ræðum.

Dagskrá fundarins

  • 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • 2. Setningarræður
  • 3. Kynning á grunngildum félagsins og kosið um þau.
  • 4. Drög að lögum félagsins ásamt breytingartillögum kynnt
  • 5. Kosið um lög félagsins
  • 6. Kosið í framkvæmdaráð skv lögum
  • 7. Fundarhlé á meðan talning atkvæða og slembiúrtak fer fram
  • 8. Úrslit kjörs í framkvæmdaráð kynnt
  • 9. Fundarslit

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...