Stefna Pírata um útlendinga

Heil og sæl

Nú hefur verið sett inn tillaga að stefnu Pírata í kosningakerfi Pírata. Við hvetjum félagsmenn til þess að taka þátt í kosningakerfinu. Umræða er hafin um stefnuna sem muna standa í viku. Að viku liðinni er opið fyrir atkvæðagreiðslu og lýkur henni þann 3.september næstkomandi