Opið fyrir kosningu
Samkvæmt profkjörsreglum Norðausturkjördæmi og Norðvesturkjördæmi að náist ekki 100 atkvæði í prófkjörinu þá munu listarnir verða opnir fyrir félagsfólk um allt land að kjósa í prófkjöri kjördæmanna. Athugið að skráningarmörk hafa verið færð um viku þannig að öll sem voru skráð í Pírata fyrir 20. febrúar sl. hafa kosningarétt.
Það er nú opið fyrir öllum Pírötum að kjósa í þessum kjördæmum. Kosningum mun ljúka þann 20. mars. kl 16:00.
Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi: https://x.piratar.is/polity/298/election/118/
Prófkjör Pírata í Norðausturkjördæmi: https://x.piratar.is/polity/253/election/117/
Kynningar frambjóðenda í norðaustur og norðvestur er hægt að skoða hér: Prófkjör Pírata 2021
Staðfestir listar í fjórum kjördæmum
Prófkjörum Pirata er nú lokið í Reykjavíkurkjördæmum, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Við getum státað af glæsilegum prófkjörsframboðum og erum nú með virkilega flotta framboðslista í þessum kjördæmum.
Framboðslistum Reykjavíkurkjördæmunum tveimur hefur verið raðað niður í sæti eftir að frambjóðendur í sameiginlegu prófkjöri kjördæmanna staðfestu sæti sín.
Uppröðun á listunum má sjá hér:
Reykjavík norður
4 Valgerður Árnadóttir
5 Oktavía Hrund Jónsdóttir
6 Kjartan Jónsson
7 Haukur Viðar Alfreðsson
8 Björn Þór Jóhannesson
9 Atli Stefán Yngvason
10 Haraldur Tristan Gunnarsson
11 Jason Steinþórsson
12 Steinar Jónsson
13 Jóhannes Jónsson
14 Jón Arnar Magnússon
15 Halldór Haraldsson
16 Leifur A. Benediktsson
Reykjavík suður
2 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
4 Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
5 Sara Oskarsson
6 Helga Völundardóttir
7 Eiríkur Rafn Rafnsson
8 Ingimar Þór Friðriksson
9 Huginn Þór Jóhannsson
10 Einar Hrafn Árnason
11 Jón Ármann Steinsson
12 Hjalti Garðarsson
13 Ásgrímur Gunnarsson
14 Hannes Jónsson
15 Hinrik Örn Þorfinnsson
Suðvesturkjördæmi
4 Indriði Ingi Stefánsson
5 Greta Ósk Óskarsdóttir
6 Lárus Vilhjálmsson
7 Bjartur Thorlacius
8 Leifur Eysteinn Kristjánsson
Suðurkjördæmi
3 Hrafnkell Brimar Hallmundsson
4 Eyþór Máni Steinarsson
5 Guðmundur Arnar Guðmundsson
6 Einar Bjarni Sigurpálsson
7 Ingimundur Stefansson
8 Einar Már Atlason
Niðurstöður í prófkjörum Pírata má sjá í kosningakerfinu x.piratar.is