Staðfestingakosning framboðslista NA kjördæmis

Heil og sæl kæru Píratar

Staðfestingakosning er hafing á kosningakerfinu vegna framboðslista NA kjördæmis en listinn er kominn í staðfestingarkosning fyrir alla landsmenn eftir endurtalningu.

Hér má nálgast staðfestingarkosninguna: https://x.piratar.is/issue/305/

Kosningin opnaði í dag og stendur til kl.12 á hádegi á miðvikudag þann 24.ágúst nk.

YARR!