Metnaðarfyllsta að mati Ungra umhverfissinna!

Sólin gefur loftslags- og umhverfisstefnu Pírata hæstu einkunn. Loftslagsstefna Pírata sú metnaðarfyllsta hjá stjórnmálaflokkum að mati Ungra umhverfissinna. Andrés Ingi Jónsson tók við einkunnagjöf Sólarinnar fyrir hönd Pírata.

Nýjustu myndböndin