Snæbjörn á Stundinni: Hið íslenska Cargo Cult

„Íslensk stjórnmálastétt ber ekki virðingu fyrir kjósendum sínum, lýðræðinu og jafnvel eigin siðareglum. Vanþroskuð stjórnmálamenning hefur reynst okkur dýrkeypt. Þegar umhverfisráðherra valsaði um þingsal í 250 þúsund króna kjól hagaði hún sér meira eins og franskur aristókrati heldur en þingkona. En hún er ekki einsdæmi. Gjörningur hennar inni á Alþingi og kjóllinn eru bara táknræn fyrir mjög algengan þankagang. Þankagang hins íslenska Cargo Cult.”

Lestu greinina í heild sinni á Stundinni þar sem Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður Pírata, skrifar um hið íslenska Cargo Cult. Smelltu hér.