Skugganefndir þingflokks Pírata

Þingflokkur Pírata mun á kjörtímabilinu starfrækja skugganefndir þar sem meðlimum grasrótar gefst færi á að hafa aðkomu að störfum þingmanna í fastanefndum þingsins. Grasrótarmeðlimir sem skrá sig til þátttöku fá boð á fundi skugganefnda, en fyrstu fundir verða opnir og auglýstir opinberlega. Dagskrá funda skugganefnda er ákveðin af þeim þingmanni sem situr í viðkomandi fastanefnd, en fundarstjórn og ritun funda er í höndum starfsfólks þingflokks.

Hægt er að skrá sig í eftirfarandi skugganefndir:

  • Allsherjar- og menntamálanefnd
  • Atvinnuveganefnd
  • Efnahags- og viðskiptanefnd
  • Fjárlaganefnd
  • Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  • Umhverfis- og samgöngunefnd
  • Utanríkismálanefnd
  • Velferðarnefnd

Skráning fer fram hér:

https://forms.gle/fpiqpdUjmursX8q79

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....