Home Fréttir Alþingi Skugganefndir þingflokks Pírata

Skugganefndir þingflokks Pírata

0
Skugganefndir þingflokks Pírata

Þingflokkur Pírata mun á kjörtímabilinu starfrækja skugganefndir þar sem meðlimum grasrótar gefst færi á að hafa aðkomu að störfum þingmanna í fastanefndum þingsins. Grasrótarmeðlimir sem skrá sig til þátttöku fá boð á fundi skugganefnda, en fyrstu fundir verða opnir og auglýstir opinberlega. Dagskrá funda skugganefnda er ákveðin af þeim þingmanni sem situr í viðkomandi fastanefnd, en fundarstjórn og ritun funda er í höndum starfsfólks þingflokks.

Hægt er að skrá sig í eftirfarandi skugganefndir:

  • Allsherjar- og menntamálanefnd
  • Atvinnuveganefnd
  • Efnahags- og viðskiptanefnd
  • Fjárlaganefnd
  • Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  • Umhverfis- og samgöngunefnd
  • Utanríkismálanefnd
  • Velferðarnefnd

Skráning fer fram hér:

https://forms.gle/fpiqpdUjmursX8q79

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here