Loftslagsmál eru gríðarlega aðkallandi, þau snerta okkur öll og mikilvægi þeirra mun aðeins aukast með tímanum. Smári McCarthy kallaði eftir sérstakri umræðu við umhverfisráðherra um loftslagsmálin og verða þau rædd á Alþingi á morgun þriðjudaginn 20. október um kl. 14:00. Málshefjandi er okkar maður Smári McCarthy og til andsvara verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK