Rannveig fór á fund með eldri borgurum

Rannveig Ernudóttir sem skiptar 4. sæti á lista Pírata í Reykjavik var fulltrúi flokksins á fundi sem Félag eldri borgara stóð fyrir í Ráðhúsi Reykjavikur, ásamt Gráa hernum og Samtökum aldraðra. Markmiðið var að heyra frá forystufolki framboðanna hvaða áherslur taka á málefnum eldri borgara.

Rannveig er tómstundafræðingur hjá Hrafnistu og með puttann á púlsinum þegar kemur að þörfum eldri borgara. Hér er grein sem hún skrifaði á síðuna Lifðu núna sem ber heitir Fólkið okkar á betra skilið.

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...