Prófkjörsúrslit RVK og KÓP

Dóra Björt og Sigurbjörg Erla eru oddvitar

Próf­kjöri Pírata í Reykja­vík og Kópa­vogi fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag. Til­kynnt var um úr­slit­in klukk­an 15 í Tort­uga, höfuðstöðvum Pírata í Síðumúla í Reykja­vík og í beinni útsendingu á piratar.tv.

Dóra Björt Guðjóns­dótt­ir oddviti Pírata í Reykjavík skip­ar 1. sæti í Reykja­vík, Alexandra Briem 2. sæti og Magnús Davíð Norðdahl 3. sæti. 

Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir oddviti Pírata í Kópavogi  skip­ar 1. sæti Pírata í Kópa­vogi, Indriði Ingi Stefánsson 2. sæti og Eva Sjöfn Helgadóttir 3. sæti.  

Staðfest | Efstu sæt­in á lista Pírata í Reykja­vík skipa: 

  1. Dóra Björt Guðjóns­dótt­ir
  2. Alexandra Briem
  3. Magnús Davíð Norðdahl
  4. Kristinn Jón Ólafsson
  5. Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir

Staðfest | Efstu sæt­in á lista Pírata í Kópa­vogi skipa:

  1. Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir
  2. Indriði Ingi Stefánsson
  3. Eva Sjöfn Helgadóttir
  4. Matthías Hjartarson
  5. Margrét Ásta Arnarsdóttir

Kosning í prófkjörum Pírata á Akureyri, Hafnarfirði, Árborg og Reykjanesbæ hefjast 5. mars og lýkur 12. mars.


Dóra Björt Guðjónsdóttir


Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....