Píratar XP

Prófkjörsúrslit í Hafnarfirði og Árborg

Próf­kjöri Pírata í Hafnarfirði og Árborg fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag kl 15.

Haraldur R. Ingvason líffræðingur mun leiða lista Pírata í Hafnarfirði en þar munu Píratar bjóða fram eigin lista og stefna á að ná inn fulltrúa í bæjarstjórn.

Álfheiður Eymarsdóttir mun áfram leiða Pírata í Árborg, en Píratar bjóða þar fram með bæjarmálafélaginu Áfram Árborg.

Staðfest | Efstu sæt­in á lista Pírata í Hafnarfirði skipa: 

  1. Haraldur R. Ingvason
  2. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir
  3. Albert Svan Sigurðsson
  4. Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
  5. Phoenix Jessica Ramos

Staðfest | Efstu sæt­in á lista Pírata í Árborg skipa:

  1. Álfheiður Eymarsdóttir
  2. Gunnar E. Sigurbjörnsson
  3. Ragnheiður Pálsdóttir

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X