Prófkjörsúrslit: Akureyri, Ísafjarðarbær og Seltjarnarnes

Próf­kjöri Pírata á Akureyri, Ísafjarðarbæ og Seltjarnarnesi fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag kl 15.

Hrafndís Bára Einarsdóttir mun leiða lista Pírata á Akureyri en þar munu Píratar bjóða fram eigin lista og stefna á að ná inn fulltrúa í bæjarstjórn. Píratar í Ísafjarðarbæ stefna einnig að sjálfstæðu framboði en þar mun Pétur Óli Þorvaldsson vera í broddi fylkingar.

Björn Gunnlaugsson verður oddviti Pírata á Seltjararnesi en Píratar bjóða þar fram í samstarfi við Viðreisn og óháða.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....