Sveitarstjórnarkosningar 2022 prófkjör

Árborg, Akureyri, Hafnarfjörður, Reykjanesbær

English version here.

Prófkjör Pírata vegna sveitarstjórnarkosninga 2022

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Hægt er að tilkynna framboð í prófkjöri Pírata í Árborg, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Pírata á Akureyri.

Mikilvægar dagsetningar ÁRBORG og HAFNARFJÖRÐUR

  • Frestur til að bjóða sig fram rennur út 1. mars kl.15:00
  • Kosning hefst 5. mars kl.15:00
  • Kosningu lýkur 12. mars kl. 15:00

Kynningar frambjóðenda á vegum Pírata verða mánudaginn og þriðjudaginn 7.-8. mars. Kynningarnar fara fram í fjarfundarkerfi Pírata og verður streymt á piratar.tv

Mikilvægar dagsetningar AKUREYRI og REYKJANESBÆR

  • Frestur til að bjóða sig fram rennur út 14. mars kl.15:00
  • Kosning hefst 19. mars kl.15:00
  • Kosningu lýkur 26. mars kl. 15:00

Önnur sveitarfélög

Öll þau sem hafa áhuga á að heiðra lista Pírata þetta vorið eru hvött til að bjóða sig fram. Lögð er áhersla á fjölbreyttan lista sem sýnir hinn sanna anda innan hreyfingarinnar þar sem velferð og umhyggja fyrir hvort öðru er í forgrunni.

Önnur sveitarfélög munu hefja sín prófkjör á næstunni og munu Píratar bjóða fram glæsilega lista víðsvegar um landið.

Viltu hafa áhrif í þínu sveitarfélagi? Viltu koma að stefnumótun? Viltu í bæjarstjórn? Hafðu samband við Elsu framkvæmdastjóra til að kanna stöðuna í þínu sveitarfélagi – framkvaemdastjori@piratar.is

Prófkjörsreglur og leiðbeiningar

Hafið samband við Elsu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Pírata, fyrir frekari upplýsingar varðandi prófkjörin. framkvaemdastjori@piratar.is

Reglur og leiðbeiningar má finna á prófkjörssvæðinu: Prófkjör Pírata 2022

Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjavík og Kópavogi má finna hér.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....