Píratar óska eftir tilnefningum á fulltrúa í nefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Þingflokkur Pírata leita að fulltrúa í nefnd sem hefur það verkefni að skipuleggja hátíðarhöld í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, í samræmi við þingsályktun Alþingis nr. 70/145 frá 13. október 2016.

Nánari útlistun á störfum nefndarinnar má finna í ályktun Alþingis.

Tilnefningafrestur er til hádegis mánudaginn 29. maí 2017. Tilnefningar skal senda á netfangið eirikurrafn@althingi.is.