Píratar með 9,0% fylgi í nýjustu könnun MMR

Samkvæmt nýjustu könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka sem framkvæmd var á tímabilinu 11. – 14. apríl mælast Píratar með 9,0% fylgi, sem er 1,2% aukning frá síðustu mælingu.