Píratar munu ýta kosningabaráttu sinni formlega úr vör í dag.
Píratar vilja velsældarsamfélag á Íslandi og vita hvernig á að komast þangað.
Oddvitar Pírata munu kynna kosningastefnu flokksins fyrir alþingiskosningarnar og þær breytingar sem við þurfum að ná fram saman.
Fylgist með rafrænum fjölmiðlafundi á piratar.tv klukkan 15 í dag.
Lýðræði – ekkert kjaftæði.
Píratar kynna kosningaáherslur í dag
