Píratar XP

Píratar í Kópavogi óska eftir fulltrúum í nefndir

Píratar í Kópavogi óska eftir umsóknum (eða tilnefningum) fyrir fulltrúa í eftirfarandi nefndir:

Barnaverndarnefnd

Íþróttaráð

Jafnréttis- og mannréttindaráð

Leikskólanefnd

Lista- og menningarráð

Menntaráð

Umhverfis- og samgöngunefnd

Velferðarráð

Skipulagsráð

Nefndarfundir eru haldnir 1-2x í mánuði, seinnipart á virkum dögum og eru launaðir. Fulltrúar þurfa að vera búsettir í Kópavogi og hafa áhuga og þekkingu á viðkomandi málaflokki. Umsóknir skulu berast fyrir kl 12:00 fimmtudaginn 7.júní á kopavogur@piratar.is

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X