Píratar í Kópavogi óska eftir fulltrúum í nefndir

Píratar í Kópavogi óska eftir umsóknum (eða tilnefningum) fyrir fulltrúa í eftirfarandi nefndir:

Barnaverndarnefnd

Íþróttaráð

Jafnréttis- og mannréttindaráð

Leikskólanefnd

Lista- og menningarráð

Menntaráð

Umhverfis- og samgöngunefnd

Velferðarráð

Skipulagsráð

Nefndarfundir eru haldnir 1-2x í mánuði, seinnipart á virkum dögum og eru launaðir. Fulltrúar þurfa að vera búsettir í Kópavogi og hafa áhuga og þekkingu á viðkomandi málaflokki. Umsóknir skulu berast fyrir kl 12:00 fimmtudaginn 7.júní á kopavogur@piratar.is

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....