Píratar XP

Píratar í erlendum fjölmiðlum

Á dögnunum var hér á ferð skoskur blaðamaður frá Sputnik News sem tók viðtal við Björn Leví Gunanrsson og Halldóru Mogensen, þingmenn Pírata.
Á heimasíðu Sputnik er stuttur inngangur að viðtalinu:

“Elsewhere in Europe the anti-establishment Pirate Party is in decline, but in Iceland, following a turbulent political year, the party has experienced some considerable success. Although they were unable to form a coalition Government, they are confident and optimistic that Pirate policies and values will win through in the end. Mark Hirst brings us a report from Reykjavik”

Viðtalið byrjar á 26.mínútu:

https://sputniknews.com/radio_world_in_focus/201702141050679957-trump-north-korea-paris-iceland-pirate-party/

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X