Píratar í erlendum fjölmiðlum

Á dögnunum var hér á ferð skoskur blaðamaður frá Sputnik News sem tók viðtal við Björn Leví Gunanrsson og Halldóru Mogensen, þingmenn Pírata.
Á heimasíðu Sputnik er stuttur inngangur að viðtalinu:

“Elsewhere in Europe the anti-establishment Pirate Party is in decline, but in Iceland, following a turbulent political year, the party has experienced some considerable success. Although they were unable to form a coalition Government, they are confident and optimistic that Pirate policies and values will win through in the end. Mark Hirst brings us a report from Reykjavik”

Viðtalið byrjar á 26.mínútu:

https://sputniknews.com/radio_world_in_focus/201702141050679957-trump-north-korea-paris-iceland-pirate-party/

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....