Píratar hjálpast að

Pírötum hefur borist ákall frá króatískum skoðanabræðrum. Þar eru kosningar til Evrópuþingsins á næstu grösum, og útlit fyrir að króatískir Píratar geti komist inn. Þeir spyrja hvort píratar um víða veröld geti aðstoðað. Getum við það ekki?