Píratar funda á Akureyri á laugardag

 

Píratar á Norðausturlandi halda félagsfund næstkomandi laugardag 23. september kl 17-19, fundarstaður er Furuvellir 13, 600 Akureyri.

Fundarefni eru komandi kosningar og kosningabarátta

 

Viðburðurinn á fésbók