Píratar XP

Píratar bjóða fram í Reykjanesbæ

Píratar munu bjóða fram framboðslista í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ. Fyrstu fjórtán sætin hafa verið gefin upp. Trausti Björgvinsson leiðir listann. Í tilkynningu frá Pírötum segir að enn vanti á listann átta nöfn og þeim verði bætt við á næstu dögum þegar frambjóðendur bjóða sig fram í þau sæti. 

1. Trausti Björgvinsson

2. Tómas Elí Guðmundsson

3. Einar Bragi Einarsson4. Páll Árnason

5. Arnleif Axelsdóttir

6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson

7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir

8. Bergþór Árni Pálsson

9. Gústaf Ingi Pálsson

10. Magnea Ólafsdóttir

11. Friðrik Guðmundsson

12. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir

13. Guðleif Harpa Jóhannsdóttir

14. Linda Kristín Pálsdóttir

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X