Píratar bjóða fram í Reykjanesbæ

Píratar munu bjóða fram framboðslista í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ. Fyrstu fjórtán sætin hafa verið gefin upp. Trausti Björgvinsson leiðir listann. Í tilkynningu frá Pírötum segir að enn vanti á listann átta nöfn og þeim verði bætt við á næstu dögum þegar frambjóðendur bjóða sig fram í þau sæti. 

1. Trausti Björgvinsson

2. Tómas Elí Guðmundsson

3. Einar Bragi Einarsson4. Páll Árnason

5. Arnleif Axelsdóttir

6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson

7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir

8. Bergþór Árni Pálsson

9. Gústaf Ingi Pálsson

10. Magnea Ólafsdóttir

11. Friðrik Guðmundsson

12. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir

13. Guðleif Harpa Jóhannsdóttir

14. Linda Kristín Pálsdóttir

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....