Andrés Ingi Jónsson, sem hefur starfað sem þingmaður utan flokka síðasta ár, er genginn til liðs við Pírata. Hann og Helgi Hrafn Gunnarsson sátu fyrir svörum í beinni útsendingu á Píratar.TV síðasta föstudag. Grasrótin fjölmennti og fékk að vita svarið við spurningunni Star Trek eða Star Wars!
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK