Píratar bjóða Andrés Inga velkominn með erfiðum spurningum!

Andrés Ingi Jónsson, sem hefur starfað sem þingmaður utan flokka síðasta ár, er genginn til liðs við Pírata. Hann og Helgi Hrafn Gunnarsson sátu fyrir svörum í beinni útsendingu á Píratar.TV síðasta föstudag. Grasrótin fjölmennti og fékk að vita svarið við spurningunni Star Trek eða Star Wars!

Nýjustu myndböndin