Píratar birta greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu

Píratar standa fyrir gagnsæi og upplýsingarétt almennings og hafa því barist fyrir því að greinargerð setts ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarssonar, um Lindarhvolsmálið verði birt opinberlega. Greinargerðin hefur legið undir leyndarhjúp í Forsætisnefnd Alþingis þar sem forseti Alþingis, Birgir Ármannsson hefur einn staðið gegn birtingu hennar gegn vilja allra annarra nefndarmanna og þrátt fyrir að þrjú lögfræðiálit segi skylt að birta hana. Sjálfur hefur Sigurður Þórðarsson ætið litið svo á að birta eigi greinargerðina, enda sé hún fullunnið og opinbert gagn.  

Undirrituð hefur fengið skýrsluna í hendur og telur almannahagsmuni krefjast þess að hún líti loksins dagsins ljós. Hún birtist því hér með. 

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....