Píratar 60+ stofnað

Píratar 60+ var stofnað 28, maí og er félagið ætlað Pírötum 60 ára og eldri.

Tilgangur félagsins er að starfa sem málefnahópur innan Pírata þegar kemur að málefnum fólks 60 ára og eldra.

Formaður félagsins er Grímur Friðgeirsson og Varaformaður Magnús Bjarnarson.

Aðrir stjórnarmeðlimir:
Kristbjörg Ólafsdóttir Ritari
Eysteinn Jónsson
Þorsteinn Bárðason
Gunnar Rafn Jónsson