Píratapartí á Hólmavík!

Sjáumst á Hólmavík um helgina!

Píratar bjóða í partý í Þróunarsetrinu á Hólmavík næstkomandi laugardag. Þangað er öllum boðið að renna við og ræða við frambjóðendur Pírata, sitjandi þingmenn og fólk í grasrót flokksins.

Skemmtunin er hluti af vinnuferð Pírata til Hólmavíkur, helgina 19. til 20. júní. Þar munu frambjóðendur flokksins leggja lokahönd á stefnuskrá Pírata fyrir komandi kosningar og hrista hópinn saman fyrir kosningabaráttuna.

Skemmtunin fer sem fyrr segir fram í Þróunarsetrinu, sem stendur við Höfðagötu 3. Partýið hefst klukkan 21 og verða léttar veitingar í boði. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....