20/02/2013

Píratar með Þ

Stjórnmálaflokkurinn Píratar hafa fengið staðfestan listabókstafinn Þ vegna framboðs til alþingiskosninga 27. apríl næstkomandi. „Það er enginn í vafa að við fáum 20% fylgi þegar líður […]
13/02/2013

Píratar bjóða í bíó!

Píratar munu bjóða til sýningar á heimildamyndinni “Breaking the Taboo” sem fjallar um fíkniefnastríðið. Í myndinni koma fram fjölmargir reyndir stjórnmálamenn, þar á meðal Bill Clinton, […]
09/02/2013

Píratar undrast skoðanakannanir MMR

Í ljósi þeirra kannanna sem birtar hafa verið í fjölmiðlum og framkvæmdar á vegum MMR þá lýsa Píratar yfir undrun sinni að framboðið sé ekki talið […]
09/02/2013

Kosningakerfi Pírata opnað

Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu í flokkinn! Rafræn skráning meðlima gefur aðgang að kosningakerfi um málefni og stefnur Pírata. Slóðin til að auðkenna sig og […]
07/02/2013

Píratar harma brot á friðhelgi einkalífs sjómanna í Vestmannaeyjum

Ellefu sjómenn í Vestmannaeyjum voru nýlega látnir taka poka sinn og reknir í land eftir að hafa verið skikkaðir í fíkniefnaþvagpróf af vinnuveitanda. Lyfjaprófin sem sjómennirnir […]
07/02/2013

Píratar á Íslandi

Einar Valur Ingimundarson skrifar: Skrítið. Hafa þeir ekki verið þar í ríflega þúsund ár? Er einhver þörf á nýjum flokki ribbalda á meðal vor, nóg er af […]
31/01/2013

Staðvær smáiðjustefna

Einhver gæti séð Internetið sem mestu stóriðju allra tíma. Alþjóðlegt samofið kerfi tækja sem sitja og reikna og gefa af sér hita, með fólk gjarnan púlandi […]
24/01/2013

Netsíur fyrir foreldra

Alger óþarfi er að vera með landlæga síu fyrir efni sem er talið óæskilegt fyrir börn. Lengi hafa foreldrar og skólar haft val um að nota […]
21/11/2012

Stofnfundur framundan

Stofnfundur Pírata: 24. nóvember kl. 14 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4 í Reykjavik. Frestur til að senda lagabreytingartillögur og framboð í framkvæmdaráð er til kl. 20 fimmtudaginn […]