06/07/2020
Piratavinkilinn

Nýr fréttaskýringaþáttur á hlaðvarpinu

Píratavinkillin er nýr hlutdrægur fréttaskýringaþáttur á Hlaðvarpi Pírata. Þátturinn er í umsjón Indriða Inga Stefánssonar og tekur á öllum helstu fréttum síðustu daga útfrá sjónarmiði Pírata. […]
04/07/2020

Þingflokkur Pírata auglýsir eftir aðstoðarmanni

Þingflokkur Pírata leitar að einstaklingi til að starfa í hringiðu stjórnmálanna með þingmönnum flokksins. Við leitum að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á stjórnmálum og félagsstarfi […]
03/07/2020
frettabref 6

Fréttabréf #6

Nýjir þættir í Hlaðvarpinu Í byrjun júní kíkti Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata í hlaðvarpið og ræddi borgarpólitíkina í einlægu viðtali við Oktavíu Hrund. Fréttabréf Pírata […]
27/06/2020

Vegna brunans við Bræðraborgarstíg

Yfirlýsingu Pírata má lesa hér á íslensku, ensku, pólsku og lettnesku This Pirate Party statement can be read here in  Icelandic, English, Polish and Latvian Šis […]
27/06/2020

Stanowisko w sprawie pożaru na ulicy Bræðraborgarstígur

  Jesteśmy głęboko zasmuceni śmiercią trzech osób, która jest rezultatem pożaru na ulicy Bræðraborgarstígur i chcielibyśmy złożyć najszczersze kondolencje na ręce rodziny, przyjaciół i znajomych ofiar. […]
27/06/2020

Paziņojums par Bræðraborgarstígur ielas ugunsgrēku

  Mēs esam dziļi apbēdināti par ziņām par trīs aizgājušajiem Bræðaborgarstígur ielas ugunsgrēka dēļ un vēlamies izteikt līdzjūtību mirušā ģimenei, draugiem un kolēģiem. Mēs vēlamies pateikties […]
27/06/2020

A statement on the Bræðraborgarstígur fire

  We are deeply saddened by the news of of the devastating Bræðaborgarstígur fire causing the death of three people and serious injury to others. We  […]
17/06/2020

Hátíðarkveðja framkvæmdaráðs Pírata

Kæru Píratar Í dag fögnum við lýðveldisafmæli Íslands og er það jafnan hátíðarstund fyrir alla landsmenn þó í dag upplifum við mjög skrýtna tíma. Í dag […]
15/06/2020
pisk

Samþykkt aðalfundar Pírata í Suðurkjördæmi

Fjárfestum í fólki – fjárfestum í framtíð Aðalfundur Pírata í Suðurkjördæmi var haldinn í Reykjanesbæ laugardaginn 13.júní 2020. Ný stjórn var kjörin á fundinum og hana […]