Píratar XP

Opinn fundur um neytendamál

Píratar standa fyrir opnum fundi um neytendamál í aðdraganda landsþings Neytendasamtakanna (NS). Fjöldi fólks hefur gefið kost á sér til stjórnarsetu í samtökunum (39 manns) og sem næsti formaður (6 manns). Öllu þessu fólki er boðið á fundinn og er markmiðið að fræðast um áherslumál frambjóðenda í neytendamálum.

Fundarstaður: Félagshúsnæði Pírata, Síðumúla 23 (gengið inn Selmúlamegin) í Reykjavík.
Fundartími: Klukkan 20:00-22:00

Ávarp: Stefán Hrafn Jónsson, prófessor í félagsfræði og varaformaður NS.
Pallborð: Frambjóðendur til formanns NS 

Fundarstjórn: Helgi Hrafn Gunnarsson

Landsþing Neytendasamtakanna verður 27. október n.k. og þar verður kosin ný forysta sem þarf að leiða endurreisn samtakanna í framhaldinu.

Á fundinum hjá Pírötum gefst tækifæri til að ræða hin mikilvægu neytendamál og kynnast þeim sem bjóða sig fram til að leiða Neytendasamtökin næstu ár.

Sjá umjöllun um frambjóðendur á vef Neytendasamtakanna https://www.ns.is/is/content/margir-i-frambodi

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X