Píratar XP

Opið hús Pírata alla föstudaga í vetur!

Kaffi með kjörnum fulltrúum Pírata. Opið hús alla föstudaga.

Skrifstofa Pírata býður gestum og gangandi upp á kaffi og meðlæti alla föstudaga milli kl:15-17. Verið öll velkomin í Tortuga, höfuðstöðvar Pírata, í Síðumúla 23 (gengið inn Selmúla megin). Komið og spjallið við starfsfólk, þingmenn, sveitastjórnarfulltrúa og aðra Pírata.  Þetta er óformlegt kaffiboð fyrir almenning og Pírata.

Fulltrúar Pírata sem eru staðfest á morgun föstudaginn 24. janúar eru þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi.

Föstudagserindið:

Valgerður Árnadóttir ritari framkvæmdaráðs Pírata og varaformaður Samtaka Grænkera flytur stutt erindi um veganisma og auknar áherslur á grænmetis- og plönturækt á Íslandi.

Janúar er veganúar alla föstudaga, verið öll velkomin í kaffi og veitingar.

Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/2471534516276270/

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X