Opið hús og fundir hjá Pírötum í NVkjördæmi

Verið velkomin á næstu viðburði Pírata í norðvesturkjördæmi.

Fimmtudagur 20. okt kl. 20:00 Pub quiz, vegleg verðlaun

Föstudagur 21. okt kl. 18:00 Fjölskyldu grillveisla Pírata

Sunnudagur 23. okt kl. 20:30 AMA rafrænn fundur með f rambjóðendum í NV

Föstudagur 28. okt kl. 20:00 Upphitun fyrir kosningavöku

Laugardagur 29. okt kl. 18:00 Kosningavaka fram á nótt

Kosningaskrifstofan okkar, Borgarbraut 4 Borgarnesi, er opin alla daga frá klukkan 17:00-20:00

Ef þið viljið hitta á okkur utan opnunartíma má hafa samband, i síma 894-4618 eða eirikurtht@piratar.is
Verið hjartanlega velkomin!

Kær kveðja frá frambjóðendum
Pírata í norðvesturkjördæmi