Nýtt framkvæmdaráð skiptir með sér verkum

Á fyrsta fundi nýs framkvæmdaráðs Pírata sem haldinn var í gær, mánudaginn 9. september, voru þessi kosin í embætti:

Formaður framkvæmdaráðs: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Ritari: Valgerður Árnadóttir
Gjaldkeri: Björn Þór Jóhannesson
Alþjóðafulltrúi: Gamithra Marga

Frá vinstri: Björn Þór, Guðmundur Arnar, Gamihra og Hrannar Jónsson voru kjörin inn í framkvæmdaráð á síðasta aðalfundi. Björn Þór er nýr gjaldkeri ráðsins og Gamithra er alþjóðafulltrúi. Guðmundur endurnýjaði umboð sitt, var endurkjörinn, og er nú orðinn formaður ráðsins.

Frá vinstri: Björn Þór, Guðmundur Arnar, Gamithra og Hrannar Jónsson voru kjörin inn í framkvæmdaráð á síðasta aðalfundi. Björn Þór er nýr gjaldkeri ráðsins og Gamithra er alþjóðafulltrúi. Guðmundur endurnýjaði umboð sitt, var endurkjörinn, og er nú orðinn formaður ráðsins.

Valgerður Árnadóttir er nýr ritari framkvæmdaráðs

Framkvæmdaráð Pírata er svo skipað í heild:

Formaður: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Ritari: Valgerður Árnadóttir
Gjaldkeri: Björn Þór Jóhannesson
Alþjóðafulltrúi: Gamithra Marga

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir
Hrannar Jónsson
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson.
Unnar Þór Sæmundsson

Þá voru á aðalfundinum slembivalin inn í ráðið:

Úlfhildur Stefánsdóttir
Jóhannes Jónsson

Aðalmynd efst er frá aðalfundi Pírata og sést þar leynigesturinn Katherine Maher, framkvæmdastjóri Wikimedia foundation, í viðtali hjá hlaðvarpi Pírata.

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...

A Decade in Icelandic Politics

There is a saying that a week is a long time in politics, so...

6 ára Pírati… á aðalfundi Pírata.

Ég átti satt best að segja ekki von á því að vera vasast í...