Píratar XP

Nýtt framkvæmdaráð skiptir með sér verkum

Á fyrsta fundi nýs framkvæmdaráðs Pírata sem haldinn var í gær, mánudaginn 9. september, voru þessi kosin í embætti:

Formaður framkvæmdaráðs: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Ritari: Valgerður Árnadóttir
Gjaldkeri: Björn Þór Jóhannesson
Alþjóðafulltrúi: Gamithra Marga

Frá vinstri: Björn Þór, Guðmundur Arnar, Gamihra og Hrannar Jónsson voru kjörin inn í framkvæmdaráð á síðasta aðalfundi. Björn Þór er nýr gjaldkeri ráðsins og Gamithra er alþjóðafulltrúi. Guðmundur endurnýjaði umboð sitt, var endurkjörinn, og er nú orðinn formaður ráðsins.

Frá vinstri: Björn Þór, Guðmundur Arnar, Gamithra og Hrannar Jónsson voru kjörin inn í framkvæmdaráð á síðasta aðalfundi. Björn Þór er nýr gjaldkeri ráðsins og Gamithra er alþjóðafulltrúi. Guðmundur endurnýjaði umboð sitt, var endurkjörinn, og er nú orðinn formaður ráðsins.

Valgerður Árnadóttir er nýr ritari framkvæmdaráðs

Framkvæmdaráð Pírata er svo skipað í heild:

Formaður: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Ritari: Valgerður Árnadóttir
Gjaldkeri: Björn Þór Jóhannesson
Alþjóðafulltrúi: Gamithra Marga

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir
Hrannar Jónsson
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson.
Unnar Þór Sæmundsson

Þá voru á aðalfundinum slembivalin inn í ráðið:

Úlfhildur Stefánsdóttir
Jóhannes Jónsson

Aðalmynd efst er frá aðalfundi Pírata og sést þar leynigesturinn Katherine Maher, framkvæmdastjóri Wikimedia foundation, í viðtali hjá hlaðvarpi Pírata.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X