Nýir meðlimir framkvæmdaráðs

Fimm nýir aðilar hafa bæst við framkvæmdaráð Pírata. Úrslit kosninga var kynnt á aukaaðalfundi félagsins í dag, auk þess sem slembivalið var í eitt sæti. Slembivalinn var Magnús Kr. Guðmundsson en kosnir inn voru þeir Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Jónas Lövdal, Júlíus Blómkvist Friðriksson og Guðmundur Arnar. Rúnar Björn situr fram að aðalfundi 2010 en aðrir fram að aðalfundi 2019. Við óskum þeim öllum til hamingju.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Júlíus Blómkvist, annan frá hægri, ásamt sitjandi meðlimum framkvæmdaráðs, þeim Pétri Óla Þorvaldssyni, Ásmundi Ölmu Guðjónssyni, Valgerði Árnadóttur og Elínu Ýr Arnar.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....