Píratar XP

Nýir meðlimir framkvæmdaráðs

Fimm nýir aðilar hafa bæst við framkvæmdaráð Pírata. Úrslit kosninga var kynnt á aukaaðalfundi félagsins í dag, auk þess sem slembivalið var í eitt sæti. Slembivalinn var Magnús Kr. Guðmundsson en kosnir inn voru þeir Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Jónas Lövdal, Júlíus Blómkvist Friðriksson og Guðmundur Arnar. Rúnar Björn situr fram að aðalfundi 2010 en aðrir fram að aðalfundi 2019. Við óskum þeim öllum til hamingju.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Júlíus Blómkvist, annan frá hægri, ásamt sitjandi meðlimum framkvæmdaráðs, þeim Pétri Óla Þorvaldssyni, Ásmundi Ölmu Guðjónssyni, Valgerði Árnadóttur og Elínu Ýr Arnar.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X