Ný stjórn Ungra Pírata

Ný stjórn Ungra Pírata var kosin á  aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Stjórnin samanstendur af formanninum Arnaldi Sigurðarsyni og stjórnarmeðlimum Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Bjartur Thorlacius, Ólafur Hrafn Halldórsson, og Einar Hrafn Árnason.

Einnig voru Dagný Halla Ágústsdóttir, Lilja Ósk Magnúsdóttir, Haukur Barri Símonarson, Vignir Árnason, og Sigmundur Þórir Jónsson kosin sem varamenn.