Ný stjórn þingflokks Pírata

Á þingflokksfundi Pírata þann 25. ágúst sl. var Halldóra Mogensen kjörinn formaður þingflokks Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks.

Smári McCarthy hafði áður verið valinn formaður samkvæmt hlutkesti, eins og venja er til samkvæmt grein 14.6 í lögum Pírata, en þingflokkurinn velur árlega formann samkvæmt hlutkesti til að tryggja aðgang að sömu aðstoð og aðrir þingflokkar hafa. Formannsembættinu fylgja engar formlegar skyldur eða valdheimildir. Eins og áður hafna þingmenn Pírata formannsálagi á þingfararkaup.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....