Ný stjórn Pírata á Suðurlandi

Ný stjórn Pírata á Suðurlandi var kjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. júní á Hótel Selfoss.

Álfheiður Alfa Eymarsdóttir er formaður

Kristinn Ágúst Eggertsson er ritari og

Sigurður Ágúst Hreggviðsson er gjaldkeri.

Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í starfi.