Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Sunnudaginn 14.ágúst var aðalfundur Pírata í Reykjavík haldinn í höfuðstöðvum Pírata að Fiskislóð 31.

Kjörin var ný stjórn félagsins.

Nýr formaður Pírata í Reykjavík er Andrés Helgi Valgarðsson

Meðstjórnendur eru Elsa Nore, Kjartan Jónsson, Nói Kristinsson og Helena Stefánsdóttir.

Varamenn eru Gissur Gunnarsson, Hrannar Jónsson, Árni Steingrímur Sigurðsson, Björn Þór Jóhannesson og Helgi Már Friðgeirsson.

Einnig voru kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga en þeir eru Helgi Njálsson og Bergþór Heimir Þórðarson.