Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík kusu nýja stjórn á auka aðalfundi laugardaginn 13. janúar 2018. Við óskum nýrri stjórn til hamingju, en meðlimir hennar eru:

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Björn Þór Jóhannesson
Elsa Nore
Unnar Þór

Varamenn:
Árni Steingrímur Sigurðsson
Guðjón Sigurbjartsson
Hermann Björgvin Haraldsson
Þórlaug Ágústsdóttir
Karl Brynjar Magnússon

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...