Niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu

Sameiginlegu prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu fyrir Reykjavíkur N, Reykjavíkur S og Suðvesturkjördæmi er nú lokið en úr niðurstöðunni skipta frambjóðendur sér á milli þriggja framboðslista; Reykjavíkurkjördæmi Suður, Reykjavíkurkjördæmi Norður og Suðbvesturkjördæmi.

Listinn er birtur með fyrirvara um að hann kunni að breytast, enda á kjördæmisráð eftir að tala við alla frambjóðendur og staðfesta að þeir taki sæti á lista í einu kjördæmanna. Ef frambjóðendur vilja færa sig neðar á lista eða fara af lista mun hann breytast og vera uppfærður í kjölfarið.

1033 einstaklingar kusu í prófkjörinu. 2872 voru með kosningarétt, 1485 voru skráðir í kosningakerfið. Þetta þýðir að 36% kosningaþátttaka var í prófkjörinu á miðað við þá sem höfðu kosningarétt og 70% þeirra sem skráðir voru í kosningakerfið tóku þátt. Til hamingju Píratar!

Hér gefur að líta niðurstöður kosninganna.

Birgitta Jónsdóttir
Jón Þór Ólafsson
Ásta Helgadóttir
Björn Leví Gunnarsson
Gunnar Hrafn Jónsson
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Viktor Orri Valgarðsson
Halldóra Mogensen
Andri Þór Sturluson
Sara E. Þórðardóttir Oskarsson
Þór Saari
Olga Cilia
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
Snæbjörn Brynjarsson
Arnaldur Sigurðarson
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Hákon Helgi Leifsson
Kjartan Jónsson
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Andrés Helgi Valgarðsson
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Helena Stefánsdóttir
Finnur Þ. Gunnþórsson
Salvör Kristjana Gissurardóttir
Bergþór H. Þórðarson
Elsa Nore
Jón Þórisson
Erna Ýr Öldudóttir
Grímur Friðgeirsson
Hrannar Jónsson
Kári Valur Sigurðsson
Helgi Jóhann Hauksson
Guðfinna Kristinsdóttir
Svafar Helgason
Benjamín Sigurgeirsson
Heimir Örn Hólmarsson
Hákon Már Oddsson
Kari Gunnarsson
Mínerva M. Haraldsdóttir
Bjartur Thorlacius
Steinn Eldjárn Sigurðarson
Friðfinnur Finnbjörnsson
Jóhanna Sesselja Erludóttir
Nói Kristinsson
Guðmundur Ragnar
Seth Sharp
Jón Jósef Bjarnason
Lárus Vilhjálmsson
Árni Steingrímur Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson
Helgi Már Friðgeirsson
Ólafur Örn Jónsson
Svarti Álfur
Solveig Lilja Óladóttir
Sigurður Erlendsson
Lind Völundardóttir
Maren Finnsdóttir
Ásta Hafberg
Björn Ragnar Björnsson
Birgir Steinarsson
Ásmundur Guðjónsson
Guðjón Sigurbjartsson
Brandur Karlsson
Lýður Árnason
María Hrönn Gunnarsdóttir
Guðmundur Ásgeirsson
Dagbjört L. Kjartansdóttir
Elsa Kristín Sigurðardóttir
Einar Sveinbjörn Guðmundsson
Þorsteinn Barðason
Birgir Þröstur Jóhannsson
Róbert Marvin Gíslason
Hugi Hrafn Ásgeirsson
Karl Brynjar Magnússon
Þorsteinn Gestsson
Viktor Traustason
Ingibergur Sigurðsson
Hermundur Sigmundsson
Eyþór Jónsson
Kristján Óttar Klausen
Jón Gunnar Borgþórsson
Ágústa Erlingsdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ragnar Jónsson
Friðrik Indriðason
Kristján Már Gunnarsson
Friðrik Þór Gestsson
Arnar Ævarsson
Sigurður Haraldsson.
Björn Axel Jónsson
Aðalsteinn Agnarsson
Guðmundur Ingi
Unnar Már Sigurbjörnsson
Guðlaugur Ólafsson
Jón Eggert Guðmundsson
Arnar Ingi Thors
Jón Garðar Jónsson
Sigurður Haukdal
Árni Björn Guðjónsson
Guðbrandur Jónsson
Konráð Eyjólfsson
dengsinn

Þegar niðurstöður prófkjörs í Norðvesturkjördæmi liggja fyrir verður haldin staðfestingakosning á listunum þar sem allir skráðir Píratar á landsvísu verða með kosningarétt og staðfesta tilbúna lista í prófkjörum Pírata í öllum kjördæmum, utan Norðausturkjördæmis, sem þegar hefur staðfest sinn lista. Kosningu í Norðvesturkjördæmi lýkur kl 18:00 mánudaginn 15.ágúst.