Niðurstöður úr prófkjörinu í Reykjavík

Prófkjöri Pírata í Reykjavík er lokið og niðurstöðurnar eru komnar!

Fyrirvari skal hafður á því að frambjóðendur mega lækka sig niður um sæti ef þeir neita að taka sæti jafn ofarlega og þeir voru kosnir.

Vígreifir Píratar á frambjóðendakynningu

Vígreifir Píratar á frambjóðendakynningu

Að því sögðu, er vilji kjósenda eftirfarandi.

1. Halldór Auðar Svansson

2. Þórgnýr Thoroddsen

3. Ásta Helgadóttir

4. Þórlaug Ágústsdóttir

5. Arnaldur Sigurðsson

6. Kristín Elfa Guðnadóttir

7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

8. Svafar Helgason

9. Arndís Einarsdóttir

10. Kjartan Jónsson

11. Perla Sif Hansen

12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson

13. Þórður Eyþórsson

14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson

15. Óskar Hallgrímsson

16. Björn Birgir Þorláksson

 

Kosningaaðferðin var Shultze og alls tóku þátt 89 manns.

Hér má sjá hrá ópersónugreinanleg gögn um hvernig kjósendur röðuðu frambjóðendum

Nánar um Pírata í Reykjavík