Niðurstöður úr NV- og NA-kjördæmum

Prófkjöri Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum lauk klukkan 16 í dag.

Kosningin var rafræn og greiddu rúmlega 270 manns atkvæði í því fyrrnefnda, þar sem sjö voru í framboði, og 390 í Norðvesturkjördæmi þar sem sex frambjóðendur sóttust eftir efstu sætunum.

Niðurstöður prófkjörsins má sjá hér að neðan. Með þessu er öllum prófkjörum Pírata fyrir alþingiskosningarnar 2021 lokið.

Norðaustur

  1. Einar Brynjólfsson
  2. Hrafndís Bára Einarsdóttir
  3. Hans Jónsson
  4. Rúnar Gunnarson
  5. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
  6. Skúli Björnsson
  7. Gunnar Ómarsson

Norðvestur

  1. Magnús Davíð Norðdahl
  2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson
  3. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
  4. Pétur Óli Þorvaldsson
  5. Sigríður Elsa Álfhildardóttir
  6. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir

Bein útsending var á Píratar.TV, oddvitar hvers kjördæmis héldu ræður í lokin.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....