Niðurstöður prófkjörs Pírata

Píratar hafa kveðið upp sinn dóm! Hér að neðan má sjá nöfn þeirra frambjóðenda sem röðuðust efst í prófkjöri flokksins, sem staðið hefur yfir frá 3. mars.

Í Reykjavík var sameiginlegt prófkjör og mun endanleg skipting frambjóðenda milli Reykjavíkurkjördæma norðurs og suðurs liggja fyrir fljótlega. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars.

Reykjavík

 1. Björn Leví Gunnarsson
 2. Halldóra Mogensen
 3. Andrés Ingi Jónsson
 4. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
 5. Halldór Auðar Svansson
 6. Lenya Rún Taha Karim
 7. Valgerður Árnadóttir
 8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
 9. Oktavía Hrund Jónsdóttir
 10. Sara Oskarsson
 11. Kjartan Jónsson
 12. Helga Völundardóttir
 13. Haukur Viðar Alfreðsson
 14. Eiríkur Rafn Rafnsson
 15. Björn Þór Jóhannesson
 16. Ingimar Þór Friðriksson
 17. Atli Stefán Yngvason
 18. Huginn Þór Jóahnnsson
 19. Einar Hrafn Árnason
 20. Haraldur Tristan Gunnarsson
 21. Jason Steinþórsson
 22. Jón Ármann Steinsson
 23. Steinar Jónsson
 24. Hjalti Garðarsson
 25. Ásgrímur Gunnarsson
 26. Hannes Jónsson
 27. Jóhannes Jónsson
 28. Jón Arnar Magnússon
 29. Halldór Haraldsson
 30. Hinrik Örn Þorfinnsson

Suðvesturkjördæmi

 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
 2. Gísli Rafn Ólafsson
 3. Eva Sjöfn Helgadóttir
 4. Indriði Ingi Stefánsson
 5. Gréta Ósk Óskarsdóttir
 6. Lárus Vilhjálmsson
 7. Bjartur Thorlacius
 8. Leifur Eysteinn Kristjánsson
 9. Jón Eggert Guðmundsson
 10. Árni Stefán Árnason

Suðurkjördæmi

 1. Álfheiður Eymarsdóttir
 2. Lind Völundardóttir
 3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson
 4. Eyþór Máni
 5. Guðmundur Arnar Guðmundsson
 6. Einar Bjarni Sigurpálsson
 7. Ingimundur Stefánsson
 8. Einar Már Atlason

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....