Píratar hafa kveðið upp sinn dóm! Hér að neðan má sjá nöfn þeirra frambjóðenda sem röðuðust efst í prófkjöri flokksins, sem staðið hefur yfir frá 3. mars.
Í Reykjavík var sameiginlegt prófkjör og mun endanleg skipting frambjóðenda milli Reykjavíkurkjördæma norðurs og suðurs liggja fyrir fljótlega. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars.
Reykjavík
- Björn Leví Gunnarsson
- Halldóra Mogensen
- Andrés Ingi Jónsson
- Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
- Halldór Auðar Svansson
- Lenya Rún Taha Karim
- Valgerður Árnadóttir
- Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
- Oktavía Hrund Jónsdóttir
- Sara Oskarsson
- Kjartan Jónsson
- Helga Völundardóttir
- Haukur Viðar Alfreðsson
- Eiríkur Rafn Rafnsson
- Björn Þór Jóhannesson
- Ingimar Þór Friðriksson
- Atli Stefán Yngvason
- Huginn Þór Jóahnnsson
- Einar Hrafn Árnason
- Haraldur Tristan Gunnarsson
- Jason Steinþórsson
- Jón Ármann Steinsson
- Steinar Jónsson
- Hjalti Garðarsson
- Ásgrímur Gunnarsson
- Hannes Jónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jón Arnar Magnússon
- Halldór Haraldsson
- Hinrik Örn Þorfinnsson
Suðvesturkjördæmi
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
- Gísli Rafn Ólafsson
- Eva Sjöfn Helgadóttir
- Indriði Ingi Stefánsson
- Gréta Ósk Óskarsdóttir
- Lárus Vilhjálmsson
- Bjartur Thorlacius
- Leifur Eysteinn Kristjánsson
- Jón Eggert Guðmundsson
- Árni Stefán Árnason
Suðurkjördæmi
- Álfheiður Eymarsdóttir
- Lind Völundardóttir
- Hrafnkell Brimar Hallmundsson
- Eyþór Máni
- Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Einar Bjarni Sigurpálsson
- Ingimundur Stefánsson
- Einar Már Atlason