Píratar XP

Neyðarástand í loftlagsmálum – Kosning

Kosning er hafin og stendur yfir í 24 tíma. Píratahreyfingin tekur undir áskorun helstu náttúruverndarsamtaka Íslands og skorar á forsætisráðherra að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Við leggjum jafnframt til að forsætisráðherra í kjölfarið leggi fram tillögur að grænum sáttmála fyrir Ísland eins og þingsályktunartillaga Pírata um grænan sáttmála segir til um. (Þingskjal 1531 — 911. mál)Hægt er að kjósa hér:https://x.piratar.is/polity/1/issue/406/

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X