Kosning er hafin og stendur yfir í 24 tíma. Píratahreyfingin tekur undir áskorun helstu náttúruverndarsamtaka Íslands og skorar á forsætisráðherra að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Við leggjum jafnframt til að forsætisráðherra í kjölfarið leggi fram tillögur að grænum sáttmála fyrir Ísland eins og þingsályktunartillaga Pírata um grænan sáttmála segir til um. (Þingskjal 1531 — 911. mál)Hægt er að kjósa hér:https://x.piratar.is/polity/1/issue/406/
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK