Listi Pírata í Hafnarfirði

Píratar bjóða fram hressilegan lista fólks í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 14. maí. Efst á lista er líffræðingurinn Haraldur Rafn Ingvason og í öðru sæti listans er Hildur Björg Vilhjálmsdóttir náms- og starfsráðgjafi. Aðrir frambjóðendur eru með fjölbreyttan bakgrunn en vinna saman sem samstilltur hópur Hafnfirðinga sem hlakka til að starfa að því með öðrum  að gera Hafnarfjörð enn betri. Allur framboðslisti Pírata í Hafnarfirði er hér að neðan. 

The Pirate Party presents their list of candidates for the municipal elections in Hafnarfjörður on 14 May. Haraldur Rafn Ingvason, a biologist, is in first place on the list and Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, a career and guidance counselor is in second place. The list is comprised of candidates from diverse backgrounds who will work together as a team of Hafnarfjörður residents. The candidates look forward to working together with others to make Hafnarfjörður even better. The entire list of candidates is as follows:

1 Haraldur R. Ingvason, líffræðingur / biologist

2 Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, náms- og starfsráðgjafi / career and guidance counselor

3 Albert Svan Sigurðsson, landfræðingur / geographer

4 Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir, mannfræðingur / anthropologist

5 Phoenix Jessica Ramos, vinnustaðaeftirlitskona og bókari / workplace inspector and accountant

6 Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, hjúkrunarfræðingur / nurse

7 Leifur Eysteinn Kristjánsson, tæknimaður / technician

8 Haraldur Óli Gunnarsson, tæknimaður / technician

9 Kári Valur Sigurðsson, pípulagningamaður / plumber

10 Hallur Guðmundsson, tónmenntakennari og tónlistamaður / music teacher and musician

11 Haraldur Sigurjónsson, jarðfræðingur / geologist

12 Aþena Lilja Ólafsdóttir, stúdent / student

13 Eva Hlín Gunnarsdóttir, útstillingahönnuður / display designer

14 Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur / pharmacist

15 Brynhildur Yrsa Valkyrja, kennari / teacher

16 Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki / on disability

17 Hlynur Guðjónsson, vélvirki / mechanic

18 Hildur Þóra Hallsdóttir, söngkona / singer

19 Gunnar Jónsson, leikari / actor

20 Helga Guðný Hallsdóttir, nemi / student

21 Haraldur Skarphéðinsson, skrúðgarðyrkjumeistari / landscape gardener

22 Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi / social educator

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....