Upptökur af öllum frambjóðendum Reykjavíkur og Kópavogs

Upptökur frá kynningarkvöldum frambjóðenda í prófkjörum Pírata til sveitarstjórnarkosninganna. Hvert myndband er kaflaskipt og geta áhorfendur smellt á tímalínu myndbandsins (þriggja línu táknið í snjallsíma) til þess að fara beint í eftirfarandi kafla:

  1. Kynningar hvers frambjóðanda – raðað eftir nöfnum frambjóðenda.
  2. Spurt og svarað (Q&A) en þar svara allir frambjóðendur sömu spurningunum – raðað eftir spurningum
  3. Lokaorð hvers frambjóðanda – raðað eftir nöfnum frambjóðenda

Kosningar hófust laugardaginn 19. febrúar og lýkur kl:15.00 laugardaginn 26. febrúar. Nýtið ykkur rafræna kosningakerfi Pírata og kjósið ykkar fulltrúa í borginni.


Reykjavík kvöld #1

Frambjóðendur sem kynntu sig voru:

Magnús Norðdahl | Alexandra Briem | Kjartan Jónsson | Rannveig Ernudóttir | Kristinn Jón Ólafsson | Vignir Árnason | Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir | Eyþór Árni Möller Árnason | Fjarverandi var Oktavía Hrund Jónsdóttir (bréf lesið af fundarstjóra).


Reykjavík kvöld #2

Frambjóðendur sem kynntu sig voru:

Dóra Björt | Alexandra Ford | Tinna Helgadóttir | Huginn Þór | Jón Arnar | Unnar Þór | Atli Stefán | Sævar Ólafsson | Haraldur Tristan | Kristján Thors | Fjarverandi var Olga Cilia (bréf lesið af fundarstjóra).


Kópavogur

Frambjóðendur sem kynntu sig voru:

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir | Árni Pétur Árnason | Eva Sjöfn Helgadóttir | Margrét Ásta Arnardóttir | Indriði Ingi Stefánsson | Kjartan Sveinn Guðmundsson | Matthías Hjartarson

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....